HELGA ARNALDS
Visual artist
2. útgáfa - aukin og endurbætt
Einkasýning í Grafíksalnum
Djúpþrykk, háþrykk, teikningar, akrilmyndir og þrívíð veggverk þar sem unnið er með bókina sem uppsprettu.
"Hver bók kallaði á ólíka myndræna nálgun.
Ég “endur” prentaði bækurnar. Ég sá fyrir mér að ég bætti við lagi ofaná það sem fyrir var í bókinni. Nýrri merkingu í gegnum form, mynstur og lit. "
„Að vissu leyti finnst mér þetta vera framhald af því sem ég hef verið að gera í leikhúsinu, þetta er allt vinna með efni sem ég bregst við og móta, og bý til merkingu,“