top of page

Skuggaleikhúsnámskeið

hendur-bladra-enginntexti.png

Leikhúsið 10 fingur býður uppá námskeið og skuggaleikhússmiðjur fyrir börn og fullorðna.

Hvað sé ég í skugganum?

Er þetta ég eða einhver sem líkist mér? Er það bara líkaminn sem ég sé í skugganum eða er eitthvað falið inní honum? 

 

Skuggaleikhúsið er elsta leikhúsform sem vitað er af. Mörg þúsund ára gamalt og fullt af dulúð og spennandi myndum og formum.

 

Sendið okkur póst fyrir frekari upplýsingar.

bottom of page