STÚLKAN SEM STÖÐVAÐI HEIMINN

Smella hér til að fá hljóð >

STÚLKAN SEM STÖÐVAÐI HEIMINN sem ætluð er börnum og fullorðnum var frumsýnd í

Borgarleikhúsinu

20. febrúar. Sýningar voru stöðvaðar vegna faraldursins en verður vonandi haldið áfram síðar... 

Sýningarnar SKRÍMSLIÐ LITLA SYSTIR MÍN og  

LÍFIÐ - stórskemmtilegt drullumall úr smiðju 10 FINGRA eru mörgum  minnisstæðar fyrir óvænta leikhústöfra og ljóðrænt sjónarspil sem snertir um leið við áhorfendum.

10 FINGUR

sérhæfa sig í listsköpun á mörkum leikhúss og myndlistar

Smella hér til að fá hljóð >