STÚLKAN SEM STÖÐVAÐI HEIMINN

Klikka hér til að fá hljóð >

10 FINGUR vinna nú að nýrri sýningu sem ætluð er börnum og fullorðnum og verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu 15.janúar 2021.

Sýningin er á mörkum leikhúss og myndlistar, unnin með spuna aðferðum sem leikhópurinn hefur tileinkað sér í gegnum árin, þar sem spunnið er með efni.

10 FINGUR sérhæfa sig í listsköpun á mörkum leikhúss og myndlistar og má þar meðal annars nefna sýningarnar "Skrímslið litla systir mín" og "LÍFIÐ - stórskemmtilegt drullumall” sem mörgum eru minnisstæðar fyrir óvænta leikhústöfra og ljóðrænt sjónarspil sem snertir um leið við áhorfendum.

Brot úr fyrri sýningum...

Klikka hér til að fá hljóð >

  • Pinterest - Grey Circle
  • Vimeo - Grey Circle
  • Instagram - Grey Circle
  • Facebook - Grey Circle
  • YouTube - Grey Circle