10 FINGUR fær tvær Grímur

June 19, 2015

Á Grímuverðlaunahátíðinni 2015 uppskeruhátíð sviðslista á Íslandi hlaut Leikhúsið 10 fingur tvær stórar viðurkenningar.  Annarsvegar hlaut leiksýningin LÍFIÐ - stórskemmtilegt drullumall verðlaun sem besta barnasýning ársins 2015. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem 10 fingur fá grímu fyrir bestu barnasýninguna því síðasta uppfærsla leikhússins - Skrímslið litla systir mín -  hlaut einnig þann titil.  Þá fékk Leikhúsið 10 fingur einnig viðurkenningu í þetta sinn sem Spoti ársins 2015. Sprotinn er veittur einstaklingi eða hópi sem þykir sýna einstakann

 

 frumleika og framúrskarandi nýbreittni í sköpun sinni í sviðslistum. 

Please reload

Featured Posts

Síðustu sýningar á LÍFINU í Tjarnarbíó verða í janúar þar sem leikararnir eru að fara í önnur verkefni – Sveinn Ólafur  Gunnarsson er að hlaupa í skar...

Sólveig verður hjartadrottningin og Svenni lögga

November 1, 2014

1/3
Please reload

Recent Posts

June 20, 2015

January 16, 2015

November 1, 2013

Please reload

Please reload

Search By Tags
Please reload

Archive
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Pinterest - Grey Circle
  • Vimeo - Grey Circle
  • Instagram - Grey Circle
  • Facebook - Grey Circle
  • YouTube - Grey Circle