Leikhússpjall eftir sýningu næstu helgi

May 1, 2013

Eftir sýningu  á LÍFINU í Tjarnarbíó þann 18. janúar munu leikarar og leikstjórar bjóða upp á spjall eftir sýninguna, þar sem gestum gefst kostur á að ræða við þau um verkið og spyrja spurninga.

 

 Aðferðin sem notuð var við sköpun sýningarinnar Lífið er nokkuð einstök. Í stað þess að vinna sýninguna út frá fyrirfram gefnu innihaldi, sögu eða  handriti er frásögnin látin fæðast út úr efniviðnum, þ.e. moldinni.

Tags:

Please reload

Featured Posts

Síðustu sýningar á LÍFINU í Tjarnarbíó verða í janúar þar sem leikararnir eru að fara í önnur verkefni – Sveinn Ólafur  Gunnarsson er að hlaupa í skar...

Sólveig verður hjartadrottningin og Svenni lögga

November 1, 2014

1/3
Please reload

Recent Posts

June 20, 2015

January 16, 2015

November 1, 2013

Please reload

Please reload

Search By Tags
Please reload

Archive
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Pinterest - Grey Circle
  • Vimeo - Grey Circle
  • Instagram - Grey Circle
  • Facebook - Grey Circle
  • YouTube - Grey Circle